Pakki fyrir fyrstu kaupendur
Pakki fyrir fyrstu kaupendur
Couldn't load pickup availability
Þessi pakki er fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref inn á fasteignamarkaði og vilja forðast algeng mistök, skilja ferlið og taka upplýstar ákvarðanir.
Innifalið í þessum pakka eru:
Fasteignir 101 - Frá fyrstu íbúð til fjárfestingar er hagnýt rafbók sem kennir þér grunnatriðin á íslenskum fasteignamarkaði – á mannamáli. Bókin leiðir þig skref fyrir skref í gegnum allt ferlið: frá fyrstu kaupum til fjárfestinga, frá lánum til afsals.
Handbók fyrir fyrstu kaupendur er hönnuð sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sína fyrstu eign og vilja forðast algeng mistök, skilja ferlið og taka upplýstar ákvarðanir.
📚 Í rafbókinni Fasteignir 101 - Frá fyrstu íbúð til fjárfestingar lærir þú meðal annars:
✅ Hvernig fasteignamarkaðurinn virkar
✅ Hvað helstu hugtökin þýða – eins og afsal, söluyfirlit, stýrivextir, vísitala íbúðaverðs og fleira
✅ Hvernig lán virka
✅ Skref-fyrir-skref ferli við kaup og sölu fasteigna
✅ Hvernig þú getur metið verðmæti þinnar fasteignar
✅ Hvaða skattar, gjöld og annar kostnaður fylgja því að eiga fasteign
✅ Grunnatriði í fasteignafjárfestingum
... og margt fleira!
📚 Í rafbókinni Handbók fyrir fyrstu kaupendur lærir þú meðal annars:
✅ Hvað þarf að hafa í huga við kaup á fasteign fyrir fyrstu kaupendur
✅ Hvernig hlutdeildarlán virka
✅ Hvernig lán virka
✅ Checklist-a fyrir fyrstu kaupendur
✅ Skref-fyrir-skref leiðbeiningar um allt ferlið, frá undirbúningi til kaupsamnings
✅ Hvað þarf að hafa í huga við skoðun á fasteign
... og margt fleira!
Share
