Forpöntun - Fasteignafjárfestingar - Þín fyrstu skref í fasteignafjárfestingum - Rafbók
Forpöntun - Fasteignafjárfestingar - Þín fyrstu skref í fasteignafjárfestingum - Rafbók
🎃 HALLOWEEN FORSALAN ER HAFIN! 30% afsláttur af öllum vörum!
Couldn't load pickup availability
Þessi rafbók er í forpöntun en hún er væntanleg í nóvember/desember 2025.
Viltu taka þín fyrstu skref í að byggja upp arðbært eignasafn? Eða átt pening sem þú vilt nota í að fjárfesta í fasteign? Þá er þessi rafbók fyrir þig.
Fasteignafjárfestingar - Þín fyrstu skref í fasteignafjárfestingum er hagnýt rafbók sem kennir þér grunnatriði í fasteignafjárfestingum á Íslandi.
Þetta er bókin sem þú vilt hafa við hendina ef þú vilt fjárfesta í fasteign/um.
📚 Í bókinni lærir þú meðal annars:
✅ Grunnatriði í fasteignafjárfestingum á Íslandi
✅ Mismunandi leiðir til að græða á fasteignafjárfestingu
✅ Hvernig lán virka
✅ Langtímaleiga vs skammtímaleiga
✅ Fjárfesting í öðrum tegundum fasteigna en íbúðir
✅ Hvaða skattar, gjöld og annar kostnaður fylgja því að fjárfesta í fasteign
... og margt fleira!
🏠 Fyrir hverja er bókin?
Þessi bók er skrifuð fyrir:
- Fasteignafjárfesta sem eru að taka sín fyrstu skref í fasteignafjárfestingum
Share
